Viðskiptaskilmálar

 

Reglur um skil á vöru

  • Gallaðar vörur eru teknar til baka gegn fullri endurgreiðslu eða með skiptum fyrir sömu vöru.
  • Óverðmerktar og óútlitsgallaðar vörur eru teknar til baka á 75% af upprunalegu verði ef 3 mánuðir eða meira eru í síðasta söludag.
  • Verðmerktar eða útlitsgallaðar vörur eru teknar til baka á 50% af upprunalegu verði ef 3 mánuðir eða meira eru í síðasta söludag.
  • Útrunnar vörur eða vörur sem renna út innan 3 mánaða eru teknar til baka án endurgreiðslu.
  • Ef móttakandi fær í hendurnar skemmda vörur þarf að tilkynna Dýrheimum það strax til þess að endurgreiðsla geti átt sér stað. 

Reglur þessar taka gildi 1. september 2019.

Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Dýrheima.