DC B&C Paw Care Creme - Þófasmyrsl


Þófarnir eru viðkvæmt svæði sem þarf að fylgjast með. Þófasmyrslið frá Dr Clauder nærir og kemur í veg fyrir sprungumyndun. Veitir vörn yfir veturinn þegar þófarnir eru undir álagi vegna frosts, harðs jarðvegar og salts. Bývaxið í smyrslinu lokar þófunum og veitir næringu.

Nýlegar Vörur