Broddur/Broddmjólk - Puppy PROTECH 300gr.


Broddmjólk fyrir nýbura/nýfædda hvolpa sem einhverja hluta vegna eru ekki að drekka af spena. Má einnig nota með móðurmjólk fyrstu vikurnar eftir got. 

  • Nýburamjólk sem hentar einstaklega vel sem næring fyrir nýbura/nýfædda hvolpa sem einhverra hluta vegna eru ekki að drekka af spena á fyrstu klukkustundunum eftir fæðingu.
  • Samsetning er einstök þar sem er að finna öll þau næringarefni sem eru mikilvæg strax eftir fæðingu.
  • Oft er talað um að broddmjólkin sé forsenda góðra lífslíka hjá nýburum/nýfæddum hvolpum sem ekki ná að drekka af spena. 
  • Samsetningin tekur mið af samsetningu mjólkur úr spena móður. 
  • Hentar einstaklega fyrir nýfædda hvolpa sem eru í einhverri lífshættu, vegna fæðingar eða vandamála á fyrstu klukkustundum lífsins. 
  • Má nota eitt sér ef mjólk úr móður er ekki tiltæk og/eða samhliða móðurmjólk fyrstu vikur lífsskeiðs (sjá leiðbeiningar á umbúðum).

 

Leiðbeiningar um notkun er að finna á umbúðum. Mikilvægt er að farið sé eftir leiðbeiningum framleiðanda nema dýralæknir hafi gefið leiðbeiningar um annað. 

Nýlegar Vörur