VHN Early Renal


Fóður fyrir eldri ketti sem eru farnir að sýna greinileg merki öldrunar.

  • Heildstætt fóður fyrir ketti eldri en 7 ára.
  • Vel valin næringarefni sem mæta þörfum eldri katta.
  • Inniheldur glúkósamín og kondróítin sem aðstoða við að halda liðamótum góðum.
  • Lækkað fosfórmagn til að koma til móts við mögulega skerta nýrnastarfssemi.
  • Inniheldur amínósýruna L-tryptófan sem eykur seratóninmagn en seratónin aðstoðar við að halda kettinum í góðu andlegu jafnvægi og stuðlar að bættri lyst og góðum svefni.
  • Hæfilegt magn næringarefna og orku sem stuðlar að viðhaldi kjörþyngdar.

Notkun:

  • Fullorðnir kettir eldri en 7 ára sem eru farnir að sína greinileg merki öldrunar.

 

Nýlegar Vörur