Pet Remedy

Pet Remedy er náttúruleg meðhöndlun fyrir gæludýr. Inniheldur engin lyf heldur er náttúruleg olía unnin úr jurtum (garðabrúðu). Pet remedy líkir eftir róandi taugaboðefninu GABA (Gamma Amino Butyric Acid) og örvar þannig boðkerfi heilans til að róa dýrið niður. Hefur ekki slævandi áhrif. Innstungan dekkar u.þ.b. 60 fm og endist í ca 6 vikur. Hægt að nota við umhverfisþjálfun (spreyja á klút og festa við ól hundsins, eða spreyja á buxnaskálm), á ferðalögum, við breytingar allskonar sem koma dýrinu úr jafnvægi og við áramótahræðslu svo eitthvað sé nefnt.

Pet Remedy Calming Spray

Pet Remedy 200 ml Sprey


Pet Remedy Plug Inn

Pet Remedy Innstunga


Pet Remedy Refill

Pet Remedy Áfylling


Pet Remedy Mini Sprey

Pet Remedy 15 ml sprey